Forvarnafulltrúi

Forvarnafulltrúi hefur yfirumsjón með forvarnastefnu skólans, framkvæmd hennar og útfærslu. Forvarnafulltrúi sér um að kynna stefnuna fyrir starfsfólki og nemendum. Forvarnafulltrúi þarf að sjá um að reglulega séu haldnir fræðslufundir eða námskeið er tengjast forvörnum á sem flestum sviðum mannlífsins. Nemendum sé gerð skýr grein fyrir skaðsemi vímuefna og séu hvattir til heilbrigðs lífernis og … Halda áfram að lesa: Forvarnafulltrúi